Messa og sunnudagaskóli 5. febrúar 2012

Messa kl. 11, prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Zbigniew Zuchowicz ásamt Kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng.

Textar dagsins

Sunnudagaskólinn er kl. 11 eins og venjulega á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón: Ingibjörg

Rokkmessa, úrslit spurningarkeppni og RISA flóamarkaður kl. 16

31. desember 2011 - 11:24

Guðmundur Karl Einarsson