Grillveisla sunnudagaskólans Þann 29. apríl 2012 var síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Digraneskirkju. Af því tilefni voru grillaðar pylsur og svo auðvitað hoppað í hoppukastala sem birtist skyndilega fyrir utan kirkjuna. Sunnudagaskólinn hefst svo aftur í haust. By Guðmundur Karl Einarsson|2012-05-15T13:08:26+00:0015. maí 2012 | 13:08| Viltu deila þessari frétt? FacebookTwitter