Hvítasunnudagur – hátíðarmessa 27. maí kl. 11 – samstarf Digraneskirkju og Hjallakirkju

Þú ert hér: ://Hvítasunnudagur – hátíðarmessa 27. maí kl. 11 – samstarf Digraneskirkju og Hjallakirkju

Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar er sungið af  sr. Gunnari Sigurjónssyni.

sr. Íris Kristjánsdóttir prédikar en hún er á förum úr Kópavogi að halda til starfa í Kanada.
Kór Digraneskirkju syngur og Zbigniew Zuchowicz situr við orgelið.

Messan er árleg samstarfsmessa Digranes- og Hjallasafnaða.
Hún fer fram í Digraneskirkju þetta árið.

Eftir messu verða léttar veitingar í safnaðarsal.

By |2016-11-19T11:04:34+00:0015. maí 2012 17:00|