Nú verður gaman í sunnudagaskólanum. Haldið er áfram með efnið um sköpunina. Eftir stundina í kapellunni verður farið út að kríta ef veður leyfir.

Á efri hæðinni messar sr. Magnús Björn Björnsson ásamt kór og organistanum Zbigniew Zuchowich. Textar dagsins