Í sunnudagaskólanum verður myndasýning. Yfirskriftin er: Ég og sköpun Guðs. Þar sjá börnin sig og það sem Guð hefur skapað í náttúrunni.
Uppi í kirkju messar sr. Magnús Björn ásamt messuþjónum, kór Digraneskirkju og organistanum Zbigniew Zuchowicz. Ritningartextar
30. september 2012 - 09:38
Sr. Magnús Björn Björnsson