Yfirskrift mánaðarins í sunnudagaskólanum er: Vinátta. Þá er upplagt að bjóða öllum vinum með. Á sunnudaginn heyrum við um hvað Jesú þótti vænt um börnin, en á eftir búum við til kórónur fyrir vinaballið. Leiðbeinendur eru Ingibjörg, Sigrún Birna og Sara.

Á efri hæðinni er messa. Sr. Magnús Björn Björnsson, prédikar, kór Digraneskirkju undir stjórn organistans Zbigniew Zuchowicz leiðir safnaðarsöng og messuþjónar halda utan um ritningarlestra og almenna kirkjubæn. Ritningartextar