Laugardaginn 13. október kl. 10 verður fyrsti hluti fermingarfræðslunnar fyrir þau börn sem ekki komust á haustnámskeiðið.
Fermingarbörnin eiga að hafa með sér bókina Líf með Jesú og stílabækur fyrir verkefni.
Námskeiðið stendur frá kl. 10 – 15.
Öll fermingarbörn eiga að sækja messu og nota Kirkjulykilinn sem verkefnabók.
9. október 2012 - 16:16
Sr. Magnús Björn Björnsson