Fundir með foreldrum fermingarbarna eru:

Fimmtudaginn 18. október kl. 20
Foreldrar fermingarbarna úr Kópavogs og Álfhólsskóla
(Pálmasunnudagur)

Fimmtudaginn 18. október kl. 21
Foreldrar fermingarbarna úr Smáraskóla
(Skírdagur)

Æskilegt er að foreldrar mæti á fundinn og mega fermingarbörnin gjarnan vera með. Það er þó ekki skilyrði. Við bendum á að Meme junior er með fund á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma og fundur með foreldrum fermingarbarna stendur yfir.

 

16. október 2012 - 15:25

Sr. Gunnar Sigurjónsson