Sunnudaginn 18. nóvember kl. 11 verður sunnudagaskólinn á neðri hæð kirkjunnar. Við höldum áfram að setja lauf á góðverkatréð.
Leiðtogarnir Ingibjörg, Sigrún Birna, Sara og Ásta bjóða öll börn og forráðamenn velkomna.
Á efri hæðinni messar sr. Gunnar Sigurjónsson með Zbigniew Zuchowicz og Kór Digraneskirkju. Ritningartextar
13. nóvember 2012 - 15:11
Sr. Gunnar Sigurjónsson