Síðasti sunnudagur kirkjuársins 25. nóv

Þú ert hér: ://Síðasti sunnudagur kirkjuársins 25. nóv

Sunnudagaskólinn er að venju kl. 11 í kapellu á neðri hæð í umsjá Ingibjargar og Hjartar.

Messan er á sama tíma í kirkjunni en svo ber við að sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir bæði messuna í tali og tónum.
Organistinn og kórinn taka sér frí þennan dag og við væntum þess að hafa syngjandi kirkju í staðinn 🙂

Hér má finna texta dagsins

By |2016-11-19T11:04:31+00:0020. nóvember 2012 11:30|