Dagskrá næsta þriðjudags: Leikfimi ÍAK kl. 11

Kirkjustarf aldraðra ÞingeyrarkirkjaHádegisverður kl. 12. Húsmóðir Guðbjörg Guðjónsdóttir.

Helgistund og tónleikar í umsjá sr. Magnúsar og organistans Zbigniews.

Guðrúnar Lilja kemur með gítarinn og leiðir samsöng. Dagskrárlok kl. 14.30.

Fjöbreytt dagskrá verður á vormisseri. Heimsóknir góðra gesta, lengri og styttri ferðir, myndasýning og upplestur.

Verið hjartanlega velkomin í kirkjustarfið.

sr. Magnús Björn Björnsson

 

10. janúar 2013 - 14:40

Sr. Magnús Björn Björnsson