Sunnudagaskólinn er byrjaður á ný eftir jólin. Í janúar ætlum við að læra um boðorðin. En næsta sunnudag verður stjörnuljósastuð og allir sem eiga hlífðargleraugu eru beðnir um að koma með þau. Leiðbeinendur Ingibjörg, Sara og Sigrún Birna auk prestanna.

Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Messuhópur A. Kór Digraneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn organistans Zbigniew Zuchowicz. Textar dagsinsflugeldar

Eftir messu og sunnudagaskólann er boðið upp á léttan hádegisverð í Safnaðarsalnum. Gott er að fá sér hressingu og eiga gott samfélag.

10. janúar 2013 - 14:32

Sr. Magnús Björn Björnsson