Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Við ljúkum við að læra boðorðin tíu.
Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Sr. Gísli Jónasson, prófastur, visiterar söfnuðinn. Hann mun prédika í messunni. Organisti Zbigniew Zuchowicz og Kór Digraneskirkju leiðir safnaðarsönginn. Ritningartextar sunnudagsins
Eftir messu og sunnudagaskólann er upplagt að hittast í safnaðarsalnum og snæða saman léttan málsverð.
í Breiðholtskirkju kl. 20. Í henni gefst tækifæri til að leggja fram bænarefni og fá fyrirbæn.
22. janúar 2013 - 17:36
Sr. Magnús Björn Björnsson