Messa og sunnudagaskóli Biblíudaginn 3. febrúar

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli Biblíudaginn 3. febrúar

Á meðan sr. Magnús Björn Björnsson messar í kirkjunni kl. 11 eru börnin í sunnudagaskólanum í kapellu á neðri hæð.

BibleBirds-300x297

Textar dagsins eru lesnir af messuþjónunum okkar ásamt almennri kirkjubæn.


Organistinn er í leyfi þennan sunnudaginn og almennur söngur í messunni.

 

By |2016-11-19T11:04:31+00:0029. janúar 2013 12:10|