Í sunnudagaskólanum verður haldið áfram að finna hluti sem eru þakkarverðir. Leiðbeinendur eru Ingibjörg, Sigrún Birna, Sara og Þórunn.

Uppi er messa. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar ásamt messuþjónum og Kór Digraneskirkju undir stjórn Zbigniew Zuchowicz leiðir safnaðarsöng. Ritningarlestrar

Eftir messu og sunnudagaskóla er upplagt að fá sér léttan málsverð í Safnaðarsalnum á vægu verði.

 

Í Breiðholtskirkju er Tómasarmessa kl. 20. Líflegur söngur og fyrirbænir einkenna þær messur.

Fermingarbörn teikna altaristöflu.

Fermingarbörn teikna altaristöflu.

20. febrúar 2013 - 13:53

Sr. Magnús Björn Björnsson