Í ljósi þess að Lögregla höfuðborgarsvæðisins hvetur fólk til að halda sig heima og berjast ekki milli bæja í óveðrinu sem nú geysar, þá viljum við biðja fermingarbörn og foreldra fermingarbarna og alla aðra að vera ekkert að stefna til Digraneskirkju í dag.
Kirkjan verður lokuð eftir klukkan 15 í dag miðvikudaginn 6. mars
6. mars 2013 - 14:11
Sr. Gunnar Sigurjónsson