Messa og sunnudagaskóli 10. mars kl. 11

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli 10. mars kl. 11

sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir hefðbundna messu en organistinn okkar verður í fríi þennan sunnudag og Sólveig S. Einarsdóttir verður organisti í hans stað.

Sunnudagaskólinn verður í kapellu á neðri hæð.

Í hádeginu verður boðið upp á súpu og léttar veitingar í safnaðarsal.

By |2013-03-12T15:16:44+00:006. mars 2013 11:23|