Séra Magnús Björn sér um messuna á sunnudaginn en hún er síðasta hefðbundna messan fyrir fermingar og páska.

Sólveig Sigríður Einarsdóttir verður organisti í fjarveru Zbigniews.  Pálmasunnudagur er svo næstu helgi en þá eru fermingar bæði kl. 11 og 14.

Sunnudagaskólinn verður að venju í kapellunni á neðri hæð.

Textar dagsins

12. mars 2013 - 15:20

Sr. Gunnar Sigurjónsson