Næsta sunnudag munu félagar í Kántríhljómsveitinni sem sér um tónlistina í Mótorhjólamessunni annan dag hvítasunnu annast um tónlistarflutning.

Messan verður með einfaldara sniði en venjulega.  sr. Gunnar leiðir messuna.

Textar dagsins

4. apríl 2013 - 11:11

Sr. Gunnar Sigurjónsson