Sunnudagaskólinn er að venju í kapellunni á neðri hæðinni.
Í kirkjunni er messa sem sr. Magnús Björn Björnsson leiðir. Sólveig Sigríður Einarsdóttir, organisti og kór Digraneskirkju sá um tónlist og söng.
Við fáum heimsókn frá Gullsmára, Gjábakka og Boðaþingi svo það má búast við fjölmenni bæði í messunni og í safnaðarsalnum á eftir að njóta léttra hádegisveitinga.
10. apríl 2013 - 20:22
Sr. Gunnar Sigurjónsson