Þriðjudaginn 16. apríl verður leikfimi ÍAK kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Eftir léttan hádegisverð kl. 12 verður farið í skoðunarferð í rútu. Kristján Guðmundsson verður fararstjóri. Lagt verður af stað kl. 13 frá kirkjunni og endað á Nauthól í kaffi.

11. apríl 2013 - 16:00

Sr. Magnús Björn Björnsson