Kántrímessan sem var 4. apríl vakti mikla athygli og ánægju þeirra sem hana sóttu.

Nú er afráðið að hljómsveitin endurtaki leikinn og haldi aðra slíka messu 21. apríl kl. 11

Kvennakór Kópavogs var með í síðustu kántrímessu og aldrei að vita nema þær séu líka með að þessu sinni.

Messan verður allavega mjög lífleg í tónlist og söng með nýjustu kántrílögunum og líka gömlum klassískum kántrílögum.

sr. Gunnar leiðir messuna

Sunnudagaskólinn verður að venju í kapellu á neðri hæð.

Textar dagsins

14. apríl 2013 - 20:24

Sr. Gunnar Sigurjónsson