Nú líður að því að sunnudagaskólinn taki sér sumarfrí.

Næsta sunnudag verður lokasamveran í Digraneskirkju og af því tilefni verður ekki hefðbundin messa heldur verða allir með í samverunni með börnunum.

Að lokinni helgistund verður pulsupartí.

22. apríl 2013 - 18:11

Sr. Gunnar Sigurjónsson