Sunnudagaskólinn er kominn í „sumarfrí“ í Digraneskirkju.

Messan á sunnudaginn er hefðbundin með kór Digraneskirkju og organista.

sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir helgihaldið og Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti.

Eftir messu er súpa og léttur hádegisverður.

Textar dagsins

30. apríl 2013 - 12:48

Sr. Gunnar Sigurjónsson