Sunnudagaskólinn er kominn í „sumarfrí“ í Digraneskirkju.
Messan á sunnudaginn er hefðbundin með kór Digraneskirkju og organista.
sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir helgihaldið og Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti.
Eftir messu er súpa og léttur hádegisverður.
30. apríl 2013 - 12:48
Sr. Gunnar Sigurjónsson