Þá koma félagar úr Fornbílaklúbbnum ásamt vonandi öllum þeim sem hafa sérstakan áhuga á þeim menningararfi þjóðarinnar sem varðveittur er í gömlum bílum.
Bílarnir verða til sýnis á bílaplani kirkjunnar og Fornbílaklúbburinn býður upp á gamaldags kirkjukaffi eftir messuna.
Einar Clausen syngur að venju „Áfram veginn í vagninum ek ég“.
Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti í Bílamessunni.
sr. Gunnar Sigurjónsson annast um helgihaldið.

httpv://www.youtube.com/watch?v=gVxYImM4vCo

3. maí 2013 - 20:49

Sr. Gunnar Sigurjónsson