Núna á sunnudaginn, 3.nóvember, ætlum við í sunnudagaskólanum að útbúa góðverkakassa. Þætti okkur því vænt um ef þið gætuð komið með dót eða föt í kassann. Þetta má bæði vera nýtt sem og notað. Vinsamlegast komið ekki með bardagadót. Farið verður með kassana til Hjálparstarfs kirkjunnar, sem mun nota þetta við jólaúthlutun innanlands.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á sunnudaginn:)

 

1. nóvember 2013 - 12:51

Helga Kolbeinsdóttir