Megi Guð láta sólargeisla sinn falla á gluggasylluna þína

Megir þú ævinlega eiga aur í pyngju þinni að þú fáir gefið öðrum

Drottinn veri þér styrkur stafur að þú fáir stutt aðra

Megi Guð lýsa þér á lífsvegi þínum að þú fáir lýst öðrum á lífsgöngu þeirra

Megi Guð blessa þig í dag og alla daga.

Amen.

10. desember 2013 - 14:44

Sr. Gunnar Sigurjónsson