Búningaball á sunnudaginn

Þú ert hér: ://Búningaball á sunnudaginn

Þann 26.janúar verður heldur betur stuð og stemning í sunnudagaskólanum, því þá verður búningaball :).  Við munum dansa, fara í leiki, ásamt mörgu öðru skemmtilegu.  Í lokin munum við  síðan fá okkur djús og kleinur.  Vinir og vandamenn hjartanlega velkomnir þennan sunnudag sem og aðra:)

Sjáumst hress og kát

 

By |2014-01-21T21:20:21+00:0021. janúar 2014 21:20|