Messa og sunnudagaskóli 26. janúar. Helgistund í Kántrístíl klukkan 15

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli 26. janúar. Helgistund í Kántrístíl klukkan 15

Næsta sunnudag verður messan á sínum venjulega tíma klukkan 11.
Þar munu Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi leiða sönginn með stjórnanda sínum Birti Loga Guðnasyni sem einnig er organisti í messunni.
Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í Kapellunni á neðri hæð.

Klukkan 15 verður helgistund með Kántríbandinu Digra (trommur, gítar, bassi)

By |2014-01-23T17:48:50+00:0023. janúar 2014 17:48|