Næsta sunnudag, 9. febrúar verður messa og sunnudagaskóli klukkan 11.
Sunnudagaskólinn verður í kapellu á neðri hæð en í messunni mun Sísa verða við orgelið og Samkór Kópavogs leiðir safnaðarsöng.
sr. Gunnar leiðir messuna. Textar dagsins eru hér
Súpan er á sínum stað og mun Brynjólfur Þorkell sjá um hana þar sem Guðbjörg húsmóðir er í helgarleyfi.
Helgistundin klukkan 15. Þar verður E-bandið en meðlimir þess eru Emil Björnsson og Íris Lind Verudóttir.
Vitnisburð flytur Halldór Konráðsson og hugleiðing er á vegum sr. Gunnars.
4. febrúar 2014 - 16:52
Sr. Gunnar Sigurjónsson