Æskulýðsdagurinn 2. mars kl. 11

Þú ert hér: ://Æskulýðsdagurinn 2. mars kl. 11

Æskulýðsdagurinn er haldinn með miklum glæsibrag á sunnudaginn kemur.

Sunnudagaskólinn, fermingarbörn, æskulýður og fullorðnir í samveru og skemmtun sem fer fram á báðum hæðum kirkjunnar.

Myndasýningar, stuttmynd, söngur og gleði.  Pulsuveisla í eftir.

By | 2014-02-25T14:55:58+00:00 25. febrúar 2014 14:55|