Stundum er það svo að fólk sendir okkur myndir úr athöfnum hér í kirkjunni.
Þessi mynd er ein slíkra.
Hún er tekin í skírn sunnudaginn 23. mars þegar Jenna Gränz og Björgvin Jónsson báru son sinn Emil Inga til skírnar.
Þau gáfu okkur myndina og því deilum við henni hér með ykkur 🙂
Þarna má sjá stoltan föður halda á drengnum sínum og presturinn og skírnarþeginn eru greinilega í beinu sambandi hvor við annan.
8. apríl 2014 - 12:58
Sr. Gunnar Sigurjónsson