Sunnudaginn 18. maí klukkan 11 munu félagar úr Kvennakór Kópavogs undir stjórn Gróu Hreinsdóttur annast um söng.

Prestur er sr. Gunnar Sigurjónsson og organisti er Gróa Hreinsdóttir.

Skírt verður í messunni.

Ritningartextar dagsins