Af óviðráðanlegum ástæðum er aðalsafnaðarfundi sem auglýstur var á Hvítasunnudag frestað um tvær vikur.
Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 22. júní kl. 12:30 í kapellu á neðri hæð kirkjunnar.
Dagskrá
- Skýrsla sóknarnefndar
- Ársreikningar
- Önnur mál