Aðalsafnaðafundi frestað til 22. júní

Þú ert hér: ://Aðalsafnaðafundi frestað til 22. júní

Af óviðráðanlegum ástæðum er aðalsafnaðarfundi sem auglýstur var á Hvítasunnudag frestað um tvær vikur.

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 22. júní kl. 12:30 í kapellu á neðri hæð kirkjunnar.

Dagskrá

  • Skýrsla sóknarnefndar
  • Ársreikningar
  • Önnur mál
By |2016-11-19T11:04:24+00:006. júní 2014 16:31|