Lofgjörðar- og fyrirbænastund miðvikudagskvöld 19. júní kl. 20

Þú ert hér: ://Lofgjörðar- og fyrirbænastund miðvikudagskvöld 19. júní kl. 20

Verið velkomin á lofgjörðar- og fyrirbænastund í Digraneskirkju kl. 20 miðvikudaginn 19. júní. Sólveig Sigríður Einarsdóttir leiðir lofgjörð og sr. Magnús Björn Björnsson verður með hugleiðingu. Þorfinnur Ísleifsson segir frá trú sinni. Í lok stundarinnar er boðið upp á samtal og fyrirbæn.

By |2014-06-18T13:20:34+00:0016. júní 2014 15:05|