Þeir eru margir sem fá yfir sig kalda gusu þessa dagana, að því er virðist til þess að styðja við fjáröflun MND samtakanna. Presturinn okkar, sr. Gunnar Sigurjónsson, fékk heldur kalda áskorun og gat ekki annað en tekið henni. Enda hvernig er annað hægt þegar maður er sterkasti prestur í heimi?

27. ágúst 2014 - 18:57

Guðmundur Karl Einarsson