Messa og sunnudagaskóli 14. sept. kl. 11

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli 14. sept. kl. 11

Messa og sunnudagaskóli verða kl. 11 á sunnudaginn. Í sunnudagaskólanum verður farið í „inniferðalag“. Sköpunin er þema mánaðarins.

Sr. Magnús Björn Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari, en sönghópurinn Ávextir andans leiða safnaðarsöng. Messuhópur D þjónar í messunni.

Eftir messu er upplagt að fá sér súpu og brauð og eiga gott samfélag.

By |2014-09-09T14:50:30+00:009. september 2014 14:49|