Fermingarbörn úr Vatnaskógi koma kl. 14.30 föstudag

Þú ert hér: ://Fermingarbörn úr Vatnaskógi koma kl. 14.30 föstudag

Fermingarbörnin koma úr fermingarbarnaferðalaginu á föstudag kl. 14.30. Hópurinn er frábær og mikil gleði í gangi. Þau skemmta sér á bátum, í risa hoppukastala, eru á fræðslustundum og kvöldvaka er framundan. Þó á eftir að fara í stríðsleik.

Á facebooksíðu Digraneskirkju eru myndir úr Vatnaskógi.

By |2014-09-28T13:41:51+00:0025. september 2014 19:31|