Hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann og messu.

Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, messar ásamt hljómsveitinni Ávöxtum andans og félögum úr Kór Digraneskirkju. Í sunnudagaskólanum verður mikið fjör. Síðast var farið í leiki og spilað á spil eftir stundina. Þær Ingibjörg, Sara og Áslaugplaying_children_04 finna alltaf upp á einhverju skemmtilegu og fróðlegu.

Eftir stundirnar er upplagt að fá sér hádegisverð í Safnaðarsalnum og eiga gott samfélag.

30. september 2014 - 18:32

Sr. Magnús Björn Björnsson