Nýr prestur í Digraneskirkju?

Þú ert hér: ://Nýr prestur í Digraneskirkju?

Báðir prestarnir okkar, sr. Gunnar og sr. Magnús Björn fara í ráðstefnuferð til Bandaríkjanna ásamt öðrum íslenskum prestur.

Meðan þeir eru í burtu, frá 17. október og fram í byrjun nóvember, mun sr. Ursula Árnadóttir annast um prestþjónustu í Digraneskirkju.

By |2014-10-09T09:58:28+00:0013. október 2014 09:56|