„Nýji“ presturinn okkar sr. Ursula Árnadóttir messar á sunnudaginn klukkan 11.

Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð og súpan er á sínum stað í safnaðarsalnum eftir messuna.

Komið endilega og kynnist  sr. Ursulu sem verður hjá okkur amk í hálfan mánuð, meðan prestarnir eru á ráðstefnu í Bandaríkjunum.

Sólveig Sigríður Einarsdóttir, organisti Digraneskirkju er við orgelið og kór Digraneskirkju annast um kórsöng.

Sunnudagskólinn er í kapellu á neðri hæð.

Textar dagsins

14. október 2014 - 09:58

Sr. Gunnar Sigurjónsson