sr. Ursula Árnadóttir þjónar fyrir altari.

Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi annast um kórsöng og Bjartur Logi Guðnason, stjórnandi kórsins verður organisti dagsins.

Textar dagsins

Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð og súpan eftir messuna er opin öllum (kr. 500 – eða kr. 1000 á fjölskyldu)

ursula_arnadottir

20. október 2014 - 10:18

Sr. Gunnar Sigurjónsson