Næstkomandi sunnudag, 26.okt, verður frumsýnd stuttmynd. Í október hafa börnin staðið sig frábærlega vel við að syngja, dansa, mála og margt fleira. Þetta verður sýnt á sunnudaginn í stuttmyndaformi og boðið verður upp á popp og djús. Gestir hjartanlega velkomnir.

23. október 2014 - 20:42

Helga Kolbeinsdóttir