Sunnudaginn 23. nóvember mun sr. Gunnar Sigurjónsson leiða messuna kl. 11.
Hljómsveitin Ávextir andans sjá um tónlistina ásamt félögum úr Kór Digraneskirkju. Skírt verður í messunni.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað í kapellu á neðri hæð meðan messan stendur yfir.
Fermingarfræðsla er svo klukkan 13 eftir hádegisverð í safnaðarsalnum.
17. nóvember 2014 - 09:00
Sr. Gunnar Sigurjónsson