Fyrsti sunnudagur í aðventu

Þú ert hér: ://Fyrsti sunnudagur í aðventu

Þann 30. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu.  Þá verður messa klukkan 11 þar sem sr. Ursula Árnadóttir leiðir messuna.
Sólveig Sigríður Einarsdóttir, stjórnar tónlistinni og Kammerkór Digraneskirkju annast um messusvör og söng.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sama tíma og messan.

Aflýst vegna veðurs:  

Aðventuhátíð kórs Digraneskirkju er um kvöldið klukkan 20.

Þar mun Sólveig Sigríður Einarsdóttir, organisti Digraneskirkju leiða fram það fegursta sem kórar Digraneskirkju hafa fram að færa í upphafi aðventunnar.
Eftir aðventustundina verða kaffiveitingar í safnaðarsal og mun ágóði af kaffisölunni renna til Hjálparstarfs kirkjunnar.

By |2014-11-30T12:46:45+00:0024. nóvember 2014 14:37|