Messa kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti og félagar úr Kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng.

Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar. Þar munu börnin skreyta jólatréð.

Súpa og notalegt samfélag verður í Safnaðarsalnum eftir messu og sunnudagaskóla.

Fermingarfræðsla kl. 13.

2. desember 2014 - 23:54

Sr. Magnús Björn Björnsson