Messa, sunnudagaskóli og fermingarfræðsla 11. janúar 2015

Þú ert hér: ://Messa, sunnudagaskóli og fermingarfræðsla 11. janúar 2015

Messa verður kl. 11 sunnudaginn 11. janúar. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar. Organisti Peter Maté. Félagar úr Kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng.

Sunnudagaskólinn hefst eftir jólafríið. Byrjað verður á nýju spennandi þema. Starfsmenn sunnudagaskólans verða eins og fyr Ingibjörg, Sara, Áslaug, sr. Magnús og sr. Gunnar.

Fermingarfræðsla verður kl. 13. Farið verður í efnið: Baráttan milli Guðs og hins illa.

Eftir messu og sunnudagaskóla verður hádegisverður í Safnaðarsal.

By |2015-01-14T15:21:57+00:006. janúar 2015 12:34|