Næsta sunnudag 18. janúar klukkan 11 mun sr. Gunnar Sigurjónsson leiða messuna og hljómsveit Gunnars Böðvarssonar og ávextir andans sjá um söng og tónlistarflutning.  Guðspjallstexti dagsins er um Sakkeus.

Textar dagsins

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á messutíma í kapellu á neðri hæð.

Eftir messuna er svo málsverður í safnaðarsalnum.

14. janúar 2015 - 15:30

Sr. Gunnar Sigurjónsson