Messa og sunnudagaskóli 15. febrúar kl. 11

Þú ert hér: ://Messa og sunnudagaskóli 15. febrúar kl. 11

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur organista.

Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni. Ingibjörg og Sara stjórna. Börnin undirbúa hátíð og búa til kórónur.

Kl. 12 er léttur hádegisverður í safnaðarsal kirkjunnar. Fjölskylduverð er kr. 1000.

By |2015-03-11T12:32:52+00:0012. febrúar 2015 13:21|