Söngvinir í messu kl. 11 og sunnudagaskóli á sama tíma 22. mars

Þú ert hér: ://Söngvinir í messu kl. 11 og sunnudagaskóli á sama tíma 22. mars

Á sunnudaginn 22. febrúar verður messa kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari, en Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, leiða safnaðarsöng. Stjórnandi kórsins er Bjartur Logi Guðnason.

Í kapellu munu börnin halda hátíð og skarta búningum og kórónum.

Eftir messu og sunnudagaskóla er upplagt að setjast niður í safnaðarsal og fá sér súpu og eiga gott samfélag.

Kl. 13 er þriðja fermingarstundin fyrir þau börn sem ekki komust á haustnámskeið.

By |2015-03-11T12:32:56+00:0018. febrúar 2015 09:19|